Kostnaður

/Kostnaður
Kostnaður 2018-01-09T10:13:53+00:00
Útfararþjónusta 90.000 – 122.000
Hvít kista 103.000 – 165.000
Viðarkistur 135.000 – 280.000
Demantur 161.000 – 276.000
Duftker 8.900 – 36.000
Sæng, koddi, blæja 11.000 – 15.000
Líkföt 9.600
Kross og skilti 18.500

Aðstandendur geta útvegað föt og sæng og kodda.

Organisti við útför 28.529 eða 41.158
Organisti við kistulagningu 21.838
Orgelleikur fyrir athöfn 19.306
Kistuskreyting 18.000 – 30.000
Krans 28.000 – 30.000
Altarisvendir 5.700 – 7.000

Hægt er að nota íslanska fánann yfir kistuna og kostar hann ekkert.

Kór – 4 söngvarar 97.991
Kór – 6 söngvarar 125.383
Kór – 8 söngvarar 158.019
Kór – 10 söngvarar 183.153
Sálmaskrá 100 stk. 44.032
Minningarbók 8.800
Kirkjuvörður 7.000 – 12.000

Verðdæmi

Dæmi um sölureikning Sjá reikning sem pdf
Vöruheiti Upphæð
Útfararþjónusta 122.000
Hvít kista 190 (203) * 96.774
Sæng koddi og blæja (225) * 10.484
Sálmaskrá 100 stk * 35.510
Kross og skilti * 14.919
Organisti við kistulagningu 21.838
Organisti við útför 28.529
Kór 6 manna 125.383
STEF gjald 8.788
Umsýslugjald vegna tónlistar 17.576
Kirkjuvörður 7.000
Kistuskreyting og altarisvendir * 20.161
Upphæð án vsk.
Vsk. upphæð
Samtals ISK með vsk.
508.962
42.684
551.646

*Virðisauki leggst ofan á.

STEF gjald reiknast 5% af tónlistarflutningi.

Umsýslugjald af tónlistarflutningi er 10%.

Prestþjónusta, greftrun og líkbrennsla er greidd af Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma.